fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Biðst afsökunar á ummælum sínum

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 18:00

Ólafur Þór Gunnarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður VG, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum úr ræðustól Alþingis í gær, líkt og Eyjan fjallaði um í dag. Öryrkjabandalag Íslands vakti athygli á málinu og sagði Ólaf fara með rangt mál, sem hann gekkst við í dag og bar við fótaskorti á tungunni:

„Í gær urðu mér á þau mistök í þingræðu að segja að frítekjumark atvinnutekna elli og örorkulífeyrisþega hefði verið hækkað úr 25 í 100 þúsund. Hið rétta er að frítekjumark ellilífeyrisþega hefur verið hækkað sem þessu nemur. Ég biðst einlæglega afsökunar á þessu. Starfshópur á vegum félags -og barnamálaráðherra vinnur nú að tillögum um breytingar á almannatryggingakerfinu sem eiga að gagnast öryrkjum sérstaklega.“

 

Sjá nánar: Þingmaður VG sagður fara með fleipur í ræðustól

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“