fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Íris leiðir nýjan lista í Vestmannaeyjum

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 16. apríl 2018 09:23

Íris Róbertsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íris Róbertsdóttir, fyrrum varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur samþykkt að leiða nýjan bæjarmálalista í Vestmannaeyjum. Þetta kom fram á Facebook síðu hennar í gærkvöldi.

„Ég hef ákveðið að verða við þeirri áskorun að gefa kost á mér til að leiða nýjan framboðslista hér í Vestmannaeyjum í sveitarstjórnarkosningunum í næsta mánuði. Ég er stolt og þakklát fyrir það traust sem mér er sýnt með þessari áskorun. Þessa ákvörðun hef ég tilkynnt forsvarsmönnum hins nýja bæjarmálafélags – Fyrir Heimaey.“

Íris hafði áður neitað því að vera einn af forsvarsmönnum listans, en sagðist þó áhugasöm um að mæta á stofnfund framboðsins sem haldinn var á fimmtudaginn í síðustu viku.

Um 200 manns skoruðu á Írisi að leiða listann með söfnun undirskrifta og virðist Íris hafa tekið þeirri áskorun.

Nafni Írisar hefur verið haldið á lofti frá því í febrúar, þegar mikil óánægja Sjálfstæðismanna kviknaði við það að hætt var við prófkjör hjá flokknum og fóru sögusagnir um klofningsframboð þegar að láta á sér kræla.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“