fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Leiðin greið fyrir Drífu

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 25. júní 2018 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að leiðin sé nokkuð greið að forsetastóli ASÍ fyrir Drífu Snædal, framkvæmdarstjóra Starfsgreinasambandsins. Eins og kunnugt er gefur Gylfi Arnbjörnsson ekki kost á sér í endurkjör og hafa því margir verið nefndir til sögunnar.

Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra Vinstri grænna og formaður BSRB var álitinn efnilegur frambjóðandi, en hann hyggst ekki ætla fram samkvæmt staðfestum heimildum Eyjunnar.

Annar frambjóðandi sem talinn er líklegur til afreka er Guðmundur Gunnarsson, fyrrum formaður Rafiðnaðarsambandsins. Guðmundur segist ekki hafa íhugað framboð.  Hann vildi þó ekki útiloka það heldur.

Stefán Mar Albertsson, framkvæmdarstjóri AFLs starfsgreinafélags, er sá eini sem hefur staðfest framboð sitt. Hinsvegar þykir kominn tími á konu í forsetastól ASÍ. Þar sé Drífa í kjörstöðu, en það telst henni til talsverðra tekna að hafa sagt sig úr VG í fyrra, þegar ljóst var að VG ætlaði í ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum. Það er sagt ríma við áherslur hins háværa og róttæka hóps verkalýðshreyfingarinnar sem Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar-Stéttarfélags, tilheyra.

Drífa hefur ekki viljað staðfesta framboð, en segist ætla að taka ákvörðun í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“