fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Eyjan

Helmingur landsmanna er andvígur flutningi Reykjavíkurflugvallar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 1. júlí 2019 08:00

Reykjavíkurflugvöllur þar sem Ólöf starfaði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helmingur landsmanna er andvígur flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Tæplega 30 prósent eru hlynnt því að völlurinn verði fluttur, 20 prósent eru hvorki með eða á móti en rúmlega 50 prósent eru andvíg flutning flugvallarins.

Eins og fyrr er andstaðan við flutning flugvallarins meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Þá er andstaðan meiri eftir því sem ofar dregur í aldurshópum. Þá er meiri stuðningur við flutning flugvallarins hjá þeim sem eru með meiri menntun og hærri tekjur.

Langmesta andstaðan við flutning vallarins er á meðal stuðningsfólks Miðflokksins, Framsóknarflokksins og Flokks fólksins en hjá stuðingsfólki þessara flokka mælist andstaðan rúmlega 80 prósent.

60 prósent stuðningsfólks Sjálfstæðisflokksins er andvígt flutningi flugvallarins en 22 prósent þess er hlynnt flutningi.

Það er stuðningsfólk Samfylkingarinnar sem einna helst styður flutning vallarins úr Vatnsmýri en 59 prósent þess styðja flutning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Halla heldur forystunni en Katrín sækir í sig veðrið

Halla heldur forystunni en Katrín sækir í sig veðrið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þessu svöruðu frambjóðendurnir þegar þeir voru spurðir út í kostnað við framboð þeirra – Gróflega áætlaðar krónutölur eða óræð ekki-svör

Þessu svöruðu frambjóðendurnir þegar þeir voru spurðir út í kostnað við framboð þeirra – Gróflega áætlaðar krónutölur eða óræð ekki-svör
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Auðlindir í auðmannaþágu

Sigmundur Ernir skrifar: Auðlindir í auðmannaþágu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Atli Þór ráðinn til Pírata

Atli Þór ráðinn til Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd