fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Róðurinn þyngist á vinnumarkaði – Fleiri um hvert laust starf en áður

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. maí 2019 07:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri spá Vinnumálastofnunar verða ný störf á þessu ári færri en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Í upphafi árs spáði stofnunin um 2.000 nýjum störfum hér á landi á árinu en nú hefur spáin lækkað í 500 til 1.000 störf. Það er samdráttur í hagkerfinu, ekki síst í ferðaþjónustu, sem veldur. Á móti þessu vegur þó fjölgun starfa í þjónustugreinum og hjá hinu opinbera.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Karli Sigurðssyni, sérfræðingi hjá Vinnumálastofnun, að fyrirséð sé að fjölgun starfa haldi ekki í við fjölgun fólks á vinnumarkaði og þar af leiðandi muni atvinnuleysi aukast á árinu.

Í nýrri starfaskráningu Hagstofunnar kemur fram að 3.500 störf séu nú laus á vinnumarkaði en talið er að um 6.200 manns séu án atvinnu. Það eru því tæplega tveir atvinnulausir um hvert laust starf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“