fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Eyjan

Wizz air flýgur daglega til Lundúna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 07:59

Flugvél frá Wizz air. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungverska flugfélagið Wizz air ætlar að fljúga daglega á milli Keflavíkur og Luton-flugvallar í Lundúnum í sumar. Áður hafði félagið ætlað að flúga fjórum sinnum í viku á þessari leið en hefur nú fjölgað ferðunum í kjölfar falls WOW air.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að breytingin taki gildi í lok maí og standi til loka október hið minnsta. Wizz air hyggst einnig fjölga ferðum til Varsjár úr fjórum í fimm á viku og tekur sú breyting strax gildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus