fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Búast við að þurfa að loka Hvalfjarðargöngum 10-15 mínútur í senn vegna mengunar um páskana

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 12:56

Frá Hvalfjarðargöngum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er búist við stuttum lokunum í Hvalfjarðargöngum yfir páskahelgina.

Margir nýta páskafríið til þess að ferðast, enda veðrið með sæmilegast móti. Vegna aukinnar umferðar er búist við að mengun fari yfir viðmiðunarmörk, en ef það gerist mun þurfa að loka Hvalfjarðargöngunum í 10-15 mínútur í senn.

Þeir sem ætla sér að aka um göngin um páskanna er bent á að hafa þetta í huga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus