fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2019  |

Tekjublað 2019  Sjá allt

Eyjan

Angela Merkel á leið til Íslands

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður sérstakur gestur árlegs sumarfundar forsætisráðherra Norðurlandanna sem fram fer í næstu viku. Í tengslum við leiðtogafundinn mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra eiga nokkra tvíhliða fundi, meðal annars með Þýskalandskanslara.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnvöldum.

Á mánudagskvöld mun Katrín taka á móti Merkel á Þingvöllum og í kjölfarið verður haldinn blaðamannafundur þar sem leiðtogarnir flytja stutt ávörp og svara spurningum. Þá mun Katrín funda með Antti Rinne, forsætisráðherra Finnlands, á mánudag og heimsækja Hellisheiðarvirkjun með Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Á þriðjudag verður svo sameiginlegur fundur forsætisráðherranna og blaðamannafundur í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
Eyjan
Í gær

Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin

Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin
Eyjan
Í gær

Ýmsir sagðir koma til greina sem næsti dómsmálaráðherra: „Væri eitthvað að mér ef ég hefði ekki áhuga“

Ýmsir sagðir koma til greina sem næsti dómsmálaráðherra: „Væri eitthvað að mér ef ég hefði ekki áhuga“