fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Norðlendingar verða hugsanlega af hálfum milljarði

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. ágúst 2019 07:55

Frá Akureyri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar gjaldþrot ferðaskrifstofunnar Super Break gætu ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi orðið af hálfum milljarði. Ferðaskrifstofan ætlaði að fljúga til Akureyrar í vetur og var búið að seglja helming þeirra flugsæta sem voru í boði. Um mikla blóðtöku er að ræða að sögn framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands.

„Það er búið að leggja peninga í markaðssetninguna og við erum að skoða að fá nýja aðila að borðinu. Við vorum að fara inn í þriðja árið með Super Break og því hefur komið ágætis reynsla á þetta flug.“

Er haft eftir Arnheiði Jóhannesdóttur, framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands, í umfjöllun Fréttablaðsins um málið í dag. Hún sagði þetta mikið högg fyrir fyrirtækin á svæðinu. reiknað sé með að um 9.000 gistinætur geti tapast í febrúar og mars vegna gjaldþrotsins og þar sé um mikla veltu að ræða á þessum árstíma vegna árstíðasveiflna í ferðaþjónustu á svæðinu.

Hún sagðist vonast til að markaðssetningin hafi skilað sér til fleiri aðila og að önnur fyrirtæki séu reiðubúin til að koma að málum varðandi flug á milli Akureyrar og meginlands Evrópu eða Bretlandseyja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki