fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Jón Þór segir ráðherra annaðhvort hafa logið eða gert upp um spillingu: „Hver vill kaupa sendiherrastöðu?“

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 2. ágúst 2019 08:00

Jón Þór Ólafsson. Alþingismaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata birti færslu á Facebook-síðunni Pírataspjallið þar sem hann spyr sig út í ákveðin atriði sem koma fram í Klaustursmálinu fræga.

„Hver vill kaupa sendiherrastöðu? Það er þá í lagi að monta sig af því að selja stöðu sendiherra fyrir greiða. Hjúkk!“

Jón Þór vitnar þar í ummæli Gunnars Braga úr klaustursupptökunum, þar sem hann segist lofa Bjarna Benidiktssyni að gera Geir H. Haarde að sendiherra. Seinna í upptökunum staðfestir Sigmundur orð Gunnars.

Færsla Jóns Þórs ser stutt, en hárbeitt.

„Annað hvort þýðir Klaustursamtal SDG og GBS að þeir:
1. Lugu upp á tvo ráðherra um lögbrot, eða
2. Þeir uppljóstruðu um glæpsamlega spillingu þeirra og ráðherranna,
3. eða hvað?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Birgir í klemmu

Orðið á götunni: Birgir í klemmu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“