fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Eyjan

Viðreisn og Miðflokkur jöfn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylgi Miðflokksins og Viðreisnar er nánast jafnt í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en Viðreisn fer upp um 2 prósentustig frá síðustu könnun. Viðreisn er með 12,2% og Miðflokkurinn með 12,1%.

Sjálfstæðisflokkurinn lækkar um tvö prósentustig frá síðustu könnun og er með tæp 22%. Fylgi annarra flokka er eftirfarandi:

Samfylkingin 13,7%

Píratar 12,7%

Vinstri græn 12,0%

Framsóknarflokkurinn 8,5%

Flokkur fólksins 3,7%

Sósíalistaflokkur Íslands 3,2%

Athygli vekur að lítill munur er á fylgi Flokks fólksins og Sósíalistaflokksins en hvorugur flokkurinn næði manni á þing ef þetta yrði niðurstaðan í kosningum.

Nær helmingur segist styðja ríkisstjórnina, eða 48,1%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2