fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2019  |

Tekjublað 2019  Sjá allt

Eyjan

Styrking krónunnar sögð styðja við lífskjarasamningana

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 09:14

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, telur að styrking krónunnar gæti styrkt grundvöll lífskjarasamninganna þar sem hún stuðlar að meiri verðstöðugleika og auknum kaupmætti. Þetta kemur fram í umfjöllun í Morgunblaðinu í dag.

Gengi krónunnar gaf eftir í kjölfar gjaldþrots WOW air í mars en hefur verið á uppleið undanfarið. Búast má við hjaðnandi verðbólgu á næstunni sem styrkir lífskjarasamningana og hefur jákvæð áhrif á kaupmátt, þar sem verðlag helst stöðugt og þær launahækkanir sem samið hefur verið um skila sér betur til launamanna.

Samtök atvinnulífsins kalla eftir lækkun stýrivaxta hjá Seðlabankanum en þau telja skilyrði til slíks ef verðbólgumarkmið nást. Búist sé við slaka í efnahagslífinu á næstunni með vaxandi atvinnuleysi og engum hagvexti. Því ættu að vera skilyrði til vaxtalækkana en þær geta stuðlað að lækkandi húsaleigu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
Eyjan
Í gær

Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin

Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin
Eyjan
Í gær

Ýmsir sagðir koma til greina sem næsti dómsmálaráðherra: „Væri eitthvað að mér ef ég hefði ekki áhuga“

Ýmsir sagðir koma til greina sem næsti dómsmálaráðherra: „Væri eitthvað að mér ef ég hefði ekki áhuga“