fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Bjarni viðurkennir að orkupakkamálið reynist Sjálfstæðisflokknum erfitt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 20. júlí 2019 17:15

Bjarni Benediktsson. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson segir að ekki verði gripið til sérstakra aðgerða hjá Sjálfstæðismönnum vegna lakrar útkomu flokksins í skoðanakönnun sem birt var fyrir helgi. Þar er Sjálfstæðisflokkurinn með 19 prósenta fylgi. Þetta kemur fram í viðtali Bjarna við Morgunblaðið. Bjarni minnir jafnframt á að flokkurinn sé oftast hærri í kosningum en skoðanakönnunum.

Bjarni viðurkennir að orkupakkamálið reynist flokknum erfitt og segir:

 „Mér finnst að við höf­um ekki náð nægi­lega vel í gegn með okk­ar málstað. Það mál hef­ur reynst okk­ur erfitt og þingið hef­ur bein­lín­is verið tekið í gísl­ingu vegna þess máls, sem varp­ar skugga á önn­ur góð verk rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Við lít­um á það sem eitt okk­ar helsta hlut­verk að bæta lífs­kjör í land­inu, og það hef­ur gengið frá­bær­lega. Við höf­um verið að vinna að mörg­um lang­tíma­mál­um sem hafa sömu­leiðis gengið mjög vel. Það eru fá dæmi í sög­unni um um jafn mikla lífs­kjara­sókn og er núna,“

Bjarni segir jafnframt að orkupakkamálið hafi varpað skugga á góð verk flokksins í ríkisstjórn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“