fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |
Eyjan

Stjórnendur íslenskra fyrirtækja þurfa ekki lengur að búa á Evrópska efnahagssvæðinu

Karl Garðarsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnvöld áforma lagasetningu þar sem framkvæmdastjórum, og öðrum stjórnendum íslenskra fyrirtækja, verður ekki lengur skylt að búa á Íslandi, Færeyjum, eða í aðildarríkjum EES- samningsins. Þetta þýðir að yfirmenn íslenskra fyrirtækja mega búa hvar sem er í heiminum, svo framalega sem þeir eru frá ofangreindum ríkjum.

Með frumvarpinu er lagt til að ríkisborgarar EES-ríkja, EFTA ríkja og Færeyja, sem búsettir eru utan þessara ríkja, og ríkisborgarar þriðju ríkja, sem búsettir eru á Evrópska efnahagssvæðinu, þurfi ekki lengur undanþágu ráðherra til að vera í stjórn eða vera framkvæmdastjórar

Þessi lagsetning er tilkomin vegna athugasemda eftirlitstofnunar EFTA, en stofnunin gerði fyrst athugasemdir við þessi skilyrði íslenskra laga árið 2014. Þannig er talið að ekki sé hægt að setja höft á rétt ríkisborgara á EES-svæðinu til að öðlast staðfestu á yfirrráðsvæði einhvers annars ríkis á svæðinu. Staðfesturétturinn felur meðal annars í sér rétt til að hefja og stunda sjálfstæða atvinnustarfsemi og til að stofna og reka ný fyrirtæki.

Þetta þýðir einnig að fyrirtækjaskrá þarf ekki lengur að fylgjast með búsetu þeirra aðila sem um ræðir.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Er Framsókn að gefa eftir? – Óvænt útspil ritara flokksins

Er Framsókn að gefa eftir? – Óvænt útspil ritara flokksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Gunnar Smári ósáttur: Tveir menn eiga ekki að kosta borgarbúa 75 milljónir króna á ári

Gunnar Smári ósáttur: Tveir menn eiga ekki að kosta borgarbúa 75 milljónir króna á ári
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Allir í starfshópnum búsettir á höfuðborgarsvæðinu

Allir í starfshópnum búsettir á höfuðborgarsvæðinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Arnþrúður gagnrýnir aðgerðarleysi stjórnvalda – „Fyr­ir neðan all­ar hell­ur“

Arnþrúður gagnrýnir aðgerðarleysi stjórnvalda – „Fyr­ir neðan all­ar hell­ur“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Davíð Oddsson gáttaður á Bjarna Ben – „Skaðlegt þegar meiri­hluti kjós­enda tel­ur að full­trú­ar sín­ir taki ekki leng­ur til­lit til skoðana sinna“

Davíð Oddsson gáttaður á Bjarna Ben – „Skaðlegt þegar meiri­hluti kjós­enda tel­ur að full­trú­ar sín­ir taki ekki leng­ur til­lit til skoðana sinna“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigurjón segir Jóhannes Þór vera í skítadjobbi: „Hann hefur engu gleymt“

Sigurjón segir Jóhannes Þór vera í skítadjobbi: „Hann hefur engu gleymt“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svört skýrsla ASÍ: Brotastarfsemi og jaðarsetning á íslenskum vinnumarkaði að aukast

Svört skýrsla ASÍ: Brotastarfsemi og jaðarsetning á íslenskum vinnumarkaði að aukast
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðfinna les yfir Guðmundi: „Nú er mér alvara“ – Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Guðfinna les yfir Guðmundi: „Nú er mér alvara“ – Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur