fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2019  |

Tekjublað 2019  Sjá allt

Eyjan

Helgi Hrafn segir Birgittu ekki njóta trausts í flokknum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, greiddi atkvæði gegn setu Birgittu Jónsdóttur í trúnaðarráði Pírata. Í viðtali við Morgunblaðið segir Helgi Hrafn að Birgitta njóti ekki almenns trausts innan flokksins og meðal annars þess vegna hafi hann tekið afstöðu gegn setu hennar í trúnaðarráðinu. Enginn þingmaður Pírata studdi setu Birgittu í ráðinu.

Eins og við greindum frá seint í gærkvöld var tillaga um að Birgitta tæki sæti í trúnaðarráði felld með miklum meirihluta. Ásakanir hafa gengið um smölun á fundinn sem átti raunar upphaflega ekki að halda fyrr en í ágúst, samkvæmt heimildum DV, en fór óvænt fram í gærkvöld.

Birgitta er einn stofnenda Pírata og hefur setið á þingi fyrir flokkinn. Hún ákvað síðan að hætta afskiptum af stjórnmálum fyrir nokkrum misserum. Í vor lýsti hún hins vegar yfir áhuga fyrir að ganga aftur til liðs við hreyfinguna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin

Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ýmsir sagðir koma til greina sem næsti dómsmálaráðherra: „Væri eitthvað að mér ef ég hefði ekki áhuga“

Ýmsir sagðir koma til greina sem næsti dómsmálaráðherra: „Væri eitthvað að mér ef ég hefði ekki áhuga“