fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
Eyjan

Stefán segir Sjálfstæðismenn ætla að hafa milljarða af þjóðinni: „Þarna liggur það skýrlega fyrir“

Eyjan
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 11:00

Stefán Ólafsson prófessor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, segir á Facebook-síðu sinni að það sé nú ljóst að Sjálfstæðismenn ætli sér að hirða þá banka sem sé í eign ríkisins. Hann vísar til ummæla Lárusar Blöndal, formanns stjórnar Bankasýslu ríkisins, sem sagði í viðtali við Morgunblaðið í dag að hluti ríkisins í bönkum væri söluvænlegri nú en áður.

„Sjálfstæðismenn ætla að hirða bankana – strax á þessu og næsta ári. Þarna liggur það skýrlega fyrir. Hundruð milljarða af arðgreiðslum sem hafa runnið í ríkissjóð á undanförnum árum renna þá til auðmanna og braskara. Verður það betra fyrir þjóðina? Muna menn reynsluna af einkavæðingu bankanna síðast sem endaði með hruninu?,“ spyr Stefán.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tannlaus prins
Eyjan
Í gær

Styrmir vill að Sjálfstæðismenn safni undirskriftum gegn Orkupakka 3

Styrmir vill að Sjálfstæðismenn safni undirskriftum gegn Orkupakka 3
Eyjan
Í gær

Katrín útilokar ekki að setja lagningu sæstrengs í þjóðaratkvæðagreiðslu

Katrín útilokar ekki að setja lagningu sæstrengs í þjóðaratkvæðagreiðslu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Starfsmenn Reykjavíkurborgar fá 105 þúsund króna eingreiðslu

Starfsmenn Reykjavíkurborgar fá 105 þúsund króna eingreiðslu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kristján Þór ráðstafar 31 þúsund tonnum – Vill endurskoða núgildandi kerfi

Kristján Þór ráðstafar 31 þúsund tonnum – Vill endurskoða núgildandi kerfi