fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Eyjan

Stefán segir Sjálfstæðismenn ætla að hafa milljarða af þjóðinni: „Þarna liggur það skýrlega fyrir“

Eyjan
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 11:00

Stefán Ólafsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, segir á Facebook-síðu sinni að það sé nú ljóst að Sjálfstæðismenn ætli sér að hirða þá banka sem sé í eign ríkisins. Hann vísar til ummæla Lárusar Blöndal, formanns stjórnar Bankasýslu ríkisins, sem sagði í viðtali við Morgunblaðið í dag að hluti ríkisins í bönkum væri söluvænlegri nú en áður.

„Sjálfstæðismenn ætla að hirða bankana – strax á þessu og næsta ári. Þarna liggur það skýrlega fyrir. Hundruð milljarða af arðgreiðslum sem hafa runnið í ríkissjóð á undanförnum árum renna þá til auðmanna og braskara. Verður það betra fyrir þjóðina? Muna menn reynsluna af einkavæðingu bankanna síðast sem endaði með hruninu?,“ spyr Stefán.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands
Eyjan
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stálin mættust stinn í gær – „Niðurstaðan af hvoru tveggja er að borgin er stjórnlaus“

Stálin mættust stinn í gær – „Niðurstaðan af hvoru tveggja er að borgin er stjórnlaus“