fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |
Eyjan

Salvör undrandi að flóttabörnum sé vísað til Grikklands: „Mjög sársaukafullt að senda þau til baka“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir það hafa komið sér á óvart að íslensk stjórnvöld sendi börn til Grikklands sem hafa óskað hér eftir hæli. Til stendur nú að senda tvær afganskar fjölskyldur, þar af fjögur börn, til Grikklands þar sem þau hafa fengið alþjóðlega vernd. Evrópuráðið og flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hafa bent á óviðunandi aðstæður flóttamanna í Grikklandi.

Í samtali við Morgunvaktina á Rás 1 spyr Salvör hvort það sé forsvaranlegt að senda börn þangað þegar búið er að veita þeim dvalarleyfi á Íslandi. „Mér finnst eðlilegt að það sé gerð sérstök skoðun á því. Mig langar að heyra ástæðuna og rökin,“ segir Salvör og bætir við að sé fleira sem þurfi að skoða í þessum málum.

„Það er þegar börn hafa verið hér í einhvern tíma. Þau eru hérna mánuðum saman, þau ná að festa rætur og líður vel í skóla, þá er mjög sársaukafullt að senda þau til baka. Þannig að við erum líka að hugsa um málshraðann og slíka hluta sem er vert að taka upp.“

Salvör hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra og mun hann fara fram í þessari viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Er Framsókn að gefa eftir? – Óvænt útspil ritara flokksins

Er Framsókn að gefa eftir? – Óvænt útspil ritara flokksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Gunnar Smári ósáttur: Tveir menn eiga ekki að kosta borgarbúa 75 milljónir króna á ári

Gunnar Smári ósáttur: Tveir menn eiga ekki að kosta borgarbúa 75 milljónir króna á ári
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Allir í starfshópnum búsettir á höfuðborgarsvæðinu

Allir í starfshópnum búsettir á höfuðborgarsvæðinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Arnþrúður gagnrýnir aðgerðarleysi stjórnvalda – „Fyr­ir neðan all­ar hell­ur“

Arnþrúður gagnrýnir aðgerðarleysi stjórnvalda – „Fyr­ir neðan all­ar hell­ur“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Davíð Oddsson gáttaður á Bjarna Ben – „Skaðlegt þegar meiri­hluti kjós­enda tel­ur að full­trú­ar sín­ir taki ekki leng­ur til­lit til skoðana sinna“

Davíð Oddsson gáttaður á Bjarna Ben – „Skaðlegt þegar meiri­hluti kjós­enda tel­ur að full­trú­ar sín­ir taki ekki leng­ur til­lit til skoðana sinna“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigurjón segir Jóhannes Þór vera í skítadjobbi: „Hann hefur engu gleymt“

Sigurjón segir Jóhannes Þór vera í skítadjobbi: „Hann hefur engu gleymt“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svört skýrsla ASÍ: Brotastarfsemi og jaðarsetning á íslenskum vinnumarkaði að aukast

Svört skýrsla ASÍ: Brotastarfsemi og jaðarsetning á íslenskum vinnumarkaði að aukast
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðfinna les yfir Guðmundi: „Nú er mér alvara“ – Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Guðfinna les yfir Guðmundi: „Nú er mér alvara“ – Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur