fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
Eyjan

Ekki löng kreppa framundan: Segir samdrættinum lokið á næsta ári

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 14:00

Már Guðmundsson Mynd/Viðskiptaráð

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fremur bjartsýnn tónn í viðtali sem RÚV birti við Má Guðmundsson seðlabankastjóra í hádegisfréttum í dag. Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25% í morgun en seðlabankastjóri telur að samdráttur í efnahagslífinu muni taka enda á næsta ári. Segir hann efnahagskerfið ekki á leiðinni inn í samdráttarskeið:

„Nei, ég held að við séum ekki að fara inn í samdráttarskeið. Það verður að gerast eitthvað mikið meira til þess. Þessi samdráttur kemur til eftir fordæmalausa mikinn hagvöxt í langan tíma. Það var komin mikil spenna í þjóðarbúið og síðan verða áföll. Við verðum að aðlaga okkur að þeim áföllum, minni fjöldi ferðamanna, loðnan hvarf og fleira þvíumlíkt. Það verður tímabundinn samdráttur meðan á því stendur en að óbreyttu ættum við að verða komin út úr þessu á næsta ári.“

Seðlabankastjóri segir að búast megi við auknu atvinnuleysi á þessu ári og þess sjái þegar merki.

Verðbólga er nú 3,3% og telur Seðlabankinn að hún hafi náð hámarki og muni lækka síðar á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

North með nefhring!
Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Niðurstöður skoðanakönnunar mjög óvenjulegar: Miðflokkurinn með hátt í tvo þriðjunga atkvæða en Píratar ná ekki einni prósentu

Niðurstöður skoðanakönnunar mjög óvenjulegar: Miðflokkurinn með hátt í tvo þriðjunga atkvæða en Píratar ná ekki einni prósentu
Eyjan
Í gær

Vísitala neysluverðs lækkar milli mánaða

Vísitala neysluverðs lækkar milli mánaða
Eyjan
Í gær

Ingvar Freyr til Samorku

Ingvar Freyr til Samorku
Eyjan
Í gær

Hallur fær bágt fyrir „skítabombu“ sína um Björn: „Menn geta sem sagt ekki verið kristnir ef þeir styðja orkupakkaræfillinn?“

Hallur fær bágt fyrir „skítabombu“ sína um Björn: „Menn geta sem sagt ekki verið kristnir ef þeir styðja orkupakkaræfillinn?“
Eyjan
Í gær
Illur púki?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Katrín útilokar ekki að setja lagningu sæstrengs í þjóðaratkvæðagreiðslu

Katrín útilokar ekki að setja lagningu sæstrengs í þjóðaratkvæðagreiðslu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bjarni viðurkennir að orkupakkamálið reynist Sjálfstæðisflokknum erfitt

Bjarni viðurkennir að orkupakkamálið reynist Sjálfstæðisflokknum erfitt
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur Birgisson er ósáttur: „Hvar er fjármálaeftirlitið núna?“ -„Ættu að sjá manndóm í sér og biðja þau öll afsökunar“

Vilhjálmur Birgisson er ósáttur: „Hvar er fjármálaeftirlitið núna?“ -„Ættu að sjá manndóm í sér og biðja þau öll afsökunar“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Neytendasamtökin fordæma Almenna innheimtu: „Vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum“

Neytendasamtökin fordæma Almenna innheimtu: „Vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum“