fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
Eyjan

Að hylja óþægilegan sannleika

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. júní 2019 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér að neðan er einhver átakanlegasta ljósmynd sem hefur birst í fjölmiðlum lengi. Dáinn faðir og drukknað barn hans á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta er flóttafólk frá El Salvador sem leitar að betra lífi – það hafa menn gert í Bandaríkjunum í aldanna rás, en nú hefur þar verið magnað upp hatur á innflytjendum.

Litla barnið heldur utan um háls föður síns.

Myndin segir meira en þúsund orð. En hvað gerir sterkasti fjölmiðill veraldarinnar þá. Hann hylur myndina – hylur sannleika sem er óþægilegur og getur hreyft við okkur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí
Fréttir
Í gær

Æpandi þögn lögreglu í Bauhaus-málinu

Æpandi þögn lögreglu í Bauhaus-málinu
Eyjan
Í gær

Jim Ratcliffe á meira en 1% af Íslandi – Kallað eftir skattrannsókn – Þingmaður vill selja ríkisjarðir fyrir 6 milljarða

Jim Ratcliffe á meira en 1% af Íslandi – Kallað eftir skattrannsókn – Þingmaður vill selja ríkisjarðir fyrir 6 milljarða
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vegagerðin kærir ákvörðun Skipulagsstofnunar

Vegagerðin kærir ákvörðun Skipulagsstofnunar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Yfirlýsing frá landeigendum vegna Drangajökulsvíðerna

Yfirlýsing frá landeigendum vegna Drangajökulsvíðerna