fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
Eyjan

Með bestu kveðju Drífa

Egill Helgason
Mánudaginn 24. júní 2019 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bækur geta farið í undarleg og skemmtileg ferðalög. Fyrir mörgum árum fór ég til dæmis inn á fornbókasölu í París. Þar fann ég eina íslenska bók – eftir höfund sem var í sæmilegum metum heima.

Bókina hafði hann gefið frönskum manni og áritað hana til hans með penna, ártalið var að mig minnir 1963. En af veiku blýantskroti á saurblaði bókarinnar mátti ráða að bókin hefði borist inn á fornbókasöluna nánast sama dag og hún var gefin.

Viðtakandinn hefur semsagt alls ekki kært sig um bókina – nema að hann hafi verið svo fjárvana að hann hafi farið beint á fornbókasöluna til að reyna að öngla saman peningum í næsta franskbrauð eða næsta vínglas. En verðið á bókinni hefur varla verið hátt.

Bókin var reyndar á íslensku – svo Frakkinn hefur varla getað lesið hana.

Þetta rifjaðist upp fyrir mér á veitingahúsi á grískri eyju í dag. Þar var smástafli af bókum – og þar á meðal tvær bækur á íslensku. Það eru bækurnar á myndinni hér að ofan: Týnda systirin og Óður til steinsins. Þessar bækur hafa farið í ferðalag og fundið þennan samastað, allavega tímabundið. Þær komu á sinn hátt í leitirnar í dag, en þess er varla að vænta að á þessum stað, undir suðrænni sól, finni þær marga lesendur.

Inn í aðra þeirra var ritað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

North með nefhring!
Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Niðurstöður skoðanakönnunar mjög óvenjulegar: Miðflokkurinn með hátt í tvo þriðjunga atkvæða en Píratar ná ekki einni prósentu

Niðurstöður skoðanakönnunar mjög óvenjulegar: Miðflokkurinn með hátt í tvo þriðjunga atkvæða en Píratar ná ekki einni prósentu
Eyjan
Í gær

Vísitala neysluverðs lækkar milli mánaða

Vísitala neysluverðs lækkar milli mánaða
Eyjan
Í gær

Ingvar Freyr til Samorku

Ingvar Freyr til Samorku
Eyjan
Í gær

Hallur fær bágt fyrir „skítabombu“ sína um Björn: „Menn geta sem sagt ekki verið kristnir ef þeir styðja orkupakkaræfillinn?“

Hallur fær bágt fyrir „skítabombu“ sína um Björn: „Menn geta sem sagt ekki verið kristnir ef þeir styðja orkupakkaræfillinn?“
Eyjan
Í gær
Illur púki?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Katrín útilokar ekki að setja lagningu sæstrengs í þjóðaratkvæðagreiðslu

Katrín útilokar ekki að setja lagningu sæstrengs í þjóðaratkvæðagreiðslu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bjarni viðurkennir að orkupakkamálið reynist Sjálfstæðisflokknum erfitt

Bjarni viðurkennir að orkupakkamálið reynist Sjálfstæðisflokknum erfitt
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur Birgisson er ósáttur: „Hvar er fjármálaeftirlitið núna?“ -„Ættu að sjá manndóm í sér og biðja þau öll afsökunar“

Vilhjálmur Birgisson er ósáttur: „Hvar er fjármálaeftirlitið núna?“ -„Ættu að sjá manndóm í sér og biðja þau öll afsökunar“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Neytendasamtökin fordæma Almenna innheimtu: „Vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum“

Neytendasamtökin fordæma Almenna innheimtu: „Vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum“