fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Aðildarfélög BHM afþakka kjararýrnun og segja hægaganginn óviðundandi

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 13. júní 2019 18:00

Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa nú verið lausir í meira en tvo mánuði. Óviðunandi hægagangur er í samningaviðræðunum að mati BHM,“

segir í tilkynningu frá BHM.

Aðildarfélög BHM hafa alfarið hafnað flatri krónutöluhækkun launa þar sem slíkt samrýmist ekki kröfum félaganna um eðlilegan fjárhagslegan ávinning háskólamenntunar og er sagt fela í sér kjararýrnun.

„Aðaláherslur í kröfugerð félaganna eru að menntun sé metin til launa, að lágmarkslaun séu hækkuð og að virkur vinnutími sé styttur. BHM skorar á opinbera viðsemjendur aðildarfélaga bandalagsins að taka kjaraviðræðurnar föstum tökum og ganga til samninga við félögin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki