fbpx
Mánudagur 24.júní 2019
Eyjan

Sjálfstæðisflokkurinn klofinn á Seltjarnarnesi vegna Borgarlínu

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 12. júní 2019 16:30

Frá Seltjarnarnesi - myndin tengist ekki frétt

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á bæjarstjórnarfundi í Seltjarnarnesbæ í dag verður tekin endanleg ákvörðun um þátttöku bæjarins í uppbyggingu og kostnaði Borgarlínu. Sjálfstæðisflokkurinn er þar með fjóra fulltrúa af sjö í meirihluta og Magnús Örn Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram bókun gegn málinu og þá birti Sjálfstæðisfélag Seltirninga bókun á samfélagsmiðlum í dag hvar lagst var gegn aðkomu bæjarins að Borgarlínu, en hlutur bæjarins verður 16 milljónir á næstu tveimur árum.

Sigrún Edda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst kjósa með tillögunni um Borgarlínuna samkvæmt Fréttablaðinu og þar með er kominn meirihluti fyrir málinu, óháð því hvernig hinir tveir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kjósa, þar sem bæjarfulltrúar Viðreisnar og Samfylkingar hyggjast einnig kjósa með tillögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Meiri agavandamál í íslenskum skólum en á hinun Norðurlöndunum

Meiri agavandamál í íslenskum skólum en á hinun Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn sakar Vilhjálm um að vega að nýlátnum föður sínum

Þorsteinn sakar Vilhjálm um að vega að nýlátnum föður sínum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Lögreglan má sekta þig fyrir að ryðjast framfyrir í röð – Vannýtt innheimtutækifæri fyrir ríkissjóð?

Lögreglan má sekta þig fyrir að ryðjast framfyrir í röð – Vannýtt innheimtutækifæri fyrir ríkissjóð?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Innlend netverslun í miklum vexti

Innlend netverslun í miklum vexti