fbpx
Mánudagur 24.júní 2019
Eyjan

Stjórnsýsluúttekt vegna gjaldþrots WOW air

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. júní 2019 07:55

Ein af vélum WOW air.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis ákvað í gær að óska eftir því við ríkisendurskoðanda að hann geri skýrslu um aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air í aðdraganda og kjölfar gjaldþrots flugfélagsins.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Þar kemur fram að beiðnin sé að frumkvæði Helgu Völu Helgadóttur þingmanns Samfylkingarinnar. Í henni er óskað eftir úttekt á hvernig Samgöngustofa uppfyllti hlutverk sitt og hvort Isavia hafi fylgt eigin reglum í viðskiptum við WOW air.

„Það er nauðsynlegt að fram fari óháð fagleg úttekt á aðdraganda falls WOW air, ekki síst vegna þess hversu lengi stjórnvöld virðast hafa verið meðvituð um alvarlegan vanda félagsins.“

Hefur blaðið eftir Helgu Völu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Stóra póstnúmeramálið

Stóra póstnúmeramálið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Meiri agavandamál í íslenskum skólum en á hinun Norðurlöndunum

Meiri agavandamál í íslenskum skólum en á hinun Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jákvæðar niðurstöður úr tilraunarverkefni um styttingu vinnuvikunnar – Meiri ánægja, minna álag

Jákvæðar niðurstöður úr tilraunarverkefni um styttingu vinnuvikunnar – Meiri ánægja, minna álag
Fyrir 3 dögum

Simmi Vill og Óli Valur

Simmi Vill og Óli Valur
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir inngripið grafalvarlegt mál: „Formaður VR hlýtur nú að bjóða sig fram til setu í stjórn“

Segir inngripið grafalvarlegt mál: „Formaður VR hlýtur nú að bjóða sig fram til setu í stjórn“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Nefnir sex ástæður fyrir því að Gylfi eigi ekki að verða næsti seðlabankastjóri – „Skiptir máli hér sem fyrr að eiga vini á réttum stöðum“

Nefnir sex ástæður fyrir því að Gylfi eigi ekki að verða næsti seðlabankastjóri – „Skiptir máli hér sem fyrr að eiga vini á réttum stöðum“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Helga er Reykvíkingur ársins 2019

Helga er Reykvíkingur ársins 2019
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Lögreglan má sekta þig fyrir að ryðjast framfyrir í röð – Vannýtt innheimtutækifæri fyrir ríkissjóð?

Lögreglan má sekta þig fyrir að ryðjast framfyrir í röð – Vannýtt innheimtutækifæri fyrir ríkissjóð?