fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
Eyjan

Pósthúsið lokaði og fólkinu fækkaði

Egill Helgason
Laugardaginn 1. júní 2019 01:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutirnir hanga saman og stundum með hætti sem við hugsum ekki út í.

Það er talað um uppdráttarsýki í verslun í Miðbænum.

Í dag sagði við mig afgreiðslumaður í búð í Austurstræti að Íslendingum hefði fækkað í götunni eftir að pósthúsið lokaði.

Þeir eiga ekki erindi þangað lengur. Og það hefur áhrif á aðra starfsemi á svæðinu.

Þegar enga þjónustu er að sækja í bæinn koma færri þangað – það gefur auga leið.

Pósthúsið gamla stendur hins vegar autt og yfirgefið, engum til gagns – og er nú í eigu stórs fasteignafélags.

En af því fólkinu hefur fækkað í bænum er vandséð að nokkur sjái sér hag í að setja upp starfsemi þarna. Það er keðjuverkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Umsóknum í HR fjölgar um 10%

Umsóknum í HR fjölgar um 10%
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ásmundur Einar duglegur við að skaffa framsóknarmönnum vinnu með pólitískum skipunum: „Ekkert óeðlilegt við það“

Ásmundur Einar duglegur við að skaffa framsóknarmönnum vinnu með pólitískum skipunum: „Ekkert óeðlilegt við það“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Maður vinnur ekki ef maður spilar við eiganda spilavítisins

Maður vinnur ekki ef maður spilar við eiganda spilavítisins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Benedikt gagnrýnir hæfisnefnd um stöðu seðlabankastjóra – „Þetta er í hæsta máta óeðlilegt“

Benedikt gagnrýnir hæfisnefnd um stöðu seðlabankastjóra – „Þetta er í hæsta máta óeðlilegt“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole segir það alvarleg mistök að hafa látið WOW air falla – Spyr hvort oddvitar ríkisstjórnarinnar séu eftirsóttir í stjórnir fyrirtækja

Ole segir það alvarleg mistök að hafa látið WOW air falla – Spyr hvort oddvitar ríkisstjórnarinnar séu eftirsóttir í stjórnir fyrirtækja
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Ingi samþykkir breytingar á úthlutunum til sveitarfélaga

Sigurður Ingi samþykkir breytingar á úthlutunum til sveitarfélaga