fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
Eyjan

Margrét hættir eftir 25 ár sem skólameistari MK – 218 nemendur útskrifaðir

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 25. maí 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Friðriksdóttir, skólameistari Menntaskólans í Kópavogi til 25 ára, lætur af störfum nú í haust. Níu einstaklingar sækjast nú eftir stöðunni sem verður skipað í frá og með 1. ágúst til fimm ára.

Umsækjendurnir eru :

Ágústa Elín Ingþórs­dótt­ir skóla­meist­ari,
Ásgeir Þór Tóm­as­son fag­stjóri,
Ein­ar Hreins­son for­stöðumaður,
Erla Björk Þor­geirs­dótt­ir verk­efn­is­stjóri,
Guðríður Eld­ey Arn­ar­dótt­ir fram­halds­skóla­kenn­ari,
Guðrún Erla Sig­urðardótt­ir framhaldsskólakennari,
Helgi Kristjáns­son aðstoðarskóla­meist­ari MK
Lúðvík Marinó Karls­son,
Ólaf­ur Hauk­ur Johnson fram­kvæmda­stjóri.

Frá Menntaskólanum í Kópavogi útskrifuðust í dag 218 nemendur við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju. Við útskrift kom fram að þetta verði síðasta útskrift Margrétar, sem hefur staðið vaktina í MK í alls 25 ár.  Í ræðu sinni við útskriftina greindi Margrét frá fleiri breytingum, en skólinn reytist úr fjögurra ára bóknámsskóla í þriggja ára. Jafnframt var greint frá því að MK sé nú formlega komið með jafnlaunavottun.

Dúxarnir voru Ester Hulda Ólafsdóttir og Karen Birta Kjartansdóttir og nýsveinn Sandra Sif Eiðsdóttir. Estar Hulda hlaut einnig styrk frá rótarýklúbb Kópavogs fyrir góðan árangur í raungreinum og Sandra Sif fékk verðlaun frá Rótarýklúbbnum Borgir í Kópavogi fyrir góðan námsárangur í iðnnámi.  Karen Birta fékk styrk fyrir góðan námsárangur og störf að mannúðarmálum frá Ingólfssjóði sem stofnaður var til minningar um Ingólf A. Þorkelsson, fyrrverandi skólameistara.

Við óskum útskriftarnemunum innilega til hamingju með áfangann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

North með nefhring!
Eyjan
Í gær

Niðurstöður skoðanakönnunar mjög óvenjulegar: Miðflokkurinn með hátt í tvo þriðjunga atkvæða en Píratar ná ekki einni prósentu

Niðurstöður skoðanakönnunar mjög óvenjulegar: Miðflokkurinn með hátt í tvo þriðjunga atkvæða en Píratar ná ekki einni prósentu
Eyjan
Í gær

Vísitala neysluverðs lækkar milli mánaða

Vísitala neysluverðs lækkar milli mánaða
Eyjan
Í gær

Ingvar Freyr til Samorku

Ingvar Freyr til Samorku
Eyjan
Í gær

Hallur fær bágt fyrir „skítabombu“ sína um Björn: „Menn geta sem sagt ekki verið kristnir ef þeir styðja orkupakkaræfillinn?“

Hallur fær bágt fyrir „skítabombu“ sína um Björn: „Menn geta sem sagt ekki verið kristnir ef þeir styðja orkupakkaræfillinn?“
Eyjan
Í gær
Illur púki?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Katrín útilokar ekki að setja lagningu sæstrengs í þjóðaratkvæðagreiðslu

Katrín útilokar ekki að setja lagningu sæstrengs í þjóðaratkvæðagreiðslu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bjarni viðurkennir að orkupakkamálið reynist Sjálfstæðisflokknum erfitt

Bjarni viðurkennir að orkupakkamálið reynist Sjálfstæðisflokknum erfitt
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur Birgisson er ósáttur: „Hvar er fjármálaeftirlitið núna?“ -„Ættu að sjá manndóm í sér og biðja þau öll afsökunar“

Vilhjálmur Birgisson er ósáttur: „Hvar er fjármálaeftirlitið núna?“ -„Ættu að sjá manndóm í sér og biðja þau öll afsökunar“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Neytendasamtökin fordæma Almenna innheimtu: „Vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum“

Neytendasamtökin fordæma Almenna innheimtu: „Vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum“