fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
Eyjan

Mjótt á mununum hjá Rafiðnaðarsambandinu – Svona fóru kosningarnar

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 21. maí 2019 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður liggja nú fyrir úr atkvæðagreiðslum hjá fimm félögum iðnaðarmanna vegna samninga þeirra við atvinnurekendur. Mikill meirihluti samþykkti samningana, nema í tilfelli Rafiðnaðarsambandi Íslands, þar sem aðeins munaði 24 atkvæðum, en samningurinn var samþykktur með 840 atkvæðum gegn 816.

Sjá má niðurstöður kosninganna hér að neðan:

Rafiðnaðarsamband Íslands

Á kjörskrá voru 3.571, atkvæði greiddu 1.713 eða 47,97%

 • Já sögðu 840 eða 49,0%
 • Nei sögðu 816 eða 47,6%
 • Tek ekki afstöðu 57 eða 3,3%

Samningurinn telst því samþykktur

GRAFÍA

Á kjörskrá voru 525, atkvæði greiddu 270 eða 51,43%

 • Já sögðu 254 eða 94,1%
 • Nei sögðu 12 eða 4,4%
 • Tek ekki afstöðu 4 eða 1,5%

Samningurinn telst því samþykktur

MATVÍS

Á kjörskrá voru 1.682, atkvæði greiddu 476 eða 28,30%

 • Já sögðu 374 eða 78,6%
 • Nei sögðu 68 eða 14,3%
 • Tek ekki afstöðu 34 eða 7,1%

Samningurinn telst því samþykktur

VM, félag vélstjóra og málmtæknimanna

Á kjörskrá voru 1.970, atkvæði greiddu 637 eða 32,34%

 • Já sögðu 452 eða 70,96%
 • Nei sögðu 173 eða 27,16%
 • Tek ekki afstöðu 12 eða 1,88%

Samningurinn telst því samþykktur

Félag hársnyrtisveina

Á kjörskrá voru 218, atkvæði greiddu 51 eða 21%

 • Já sögðu 46 eða 90,2%
 • Nei sögðu 2 eða 3,9%
 • Tek ekki afstöðu 3 eða 5,9%

Samningurinn telst því samþykktur

 

Niðurstöður atkvæðagreiðslna hjá öðrum félögum í samflotinu verða tilkynnt síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ásmundur Einar duglegur við að skaffa framsóknarmönnum vinnu með pólitískum skipunum: „Ekkert óeðlilegt við það“

Ásmundur Einar duglegur við að skaffa framsóknarmönnum vinnu með pólitískum skipunum: „Ekkert óeðlilegt við það“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ragna ráðin skrifstofustjóri Alþingis fyrst kvenna

Ragna ráðin skrifstofustjóri Alþingis fyrst kvenna
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Maður vinnur ekki ef maður spilar við eiganda spilavítisins

Maður vinnur ekki ef maður spilar við eiganda spilavítisins
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Benedikt gagnrýnir hæfisnefnd um stöðu seðlabankastjóra – „Þetta er í hæsta máta óeðlilegt“

Benedikt gagnrýnir hæfisnefnd um stöðu seðlabankastjóra – „Þetta er í hæsta máta óeðlilegt“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Smálánafyrirtæki geta tæmt bankareikninginn þinn – Vextirnir allt að 35 þúsund prósent – „Náttúrulega út úr öllu korti“

Smálánafyrirtæki geta tæmt bankareikninginn þinn – Vextirnir allt að 35 þúsund prósent – „Náttúrulega út úr öllu korti“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Barnaverndarbreytingar Brynjars felldar: „Þá vitum við að vernd barna gegn ofbeldi er léttvægari en réttindi mæðra“

Barnaverndarbreytingar Brynjars felldar: „Þá vitum við að vernd barna gegn ofbeldi er léttvægari en réttindi mæðra“