fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
Eyjan

Forsætisráðherra skólaður til í fræðunum: Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn, ekki þingið

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 17. maí 2019 14:00

Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ályktun hefur borist frá Stjórnarskrárfélaginu, þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er leiðrétt vegna ummæla sinna í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 11. maí síðastliðinn, þar sem hún fullyrti að „þingið væri stjórnarskrárgjafinn.“

Vill Stjórnarskrárfélagið koma á framfæri eftirfarandi ályktun:

„Það er réttur hverrar þjóðar að setja sér stjórnarskrá enda er þjóðin uppspretta alls ríkisvalds og stjórnarskrárgjafinn. Þótt Alþingi hafi formlegt vald til breytinga á gildandi stjórnarskrá er grundvöllur lýðræðisfyrirkomulags okkar og fullveldis sá að þjóðin sé stjórnarskrárgjafinn. Félagið áréttar að þinginu ber skylda til að leggja til grundvallar nýrri og endurskoðaðri stjórnarskrá, tillögurnar sem kjósendur samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október 2012. Virðingarfyllst, Stjórn Stjórnarskrárfélagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Baráttan gegn einnota plasti færð á næsta stig – Þetta er plastið sem verður bannað

Baráttan gegn einnota plasti færð á næsta stig – Þetta er plastið sem verður bannað
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Höfuð bitið af skömminni

Höfuð bitið af skömminni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Umsóknum í HR fjölgar um 10%

Umsóknum í HR fjölgar um 10%
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ásmundur Einar duglegur við að skaffa framsóknarmönnum vinnu með pólitískum skipunum: „Ekkert óeðlilegt við það“

Ásmundur Einar duglegur við að skaffa framsóknarmönnum vinnu með pólitískum skipunum: „Ekkert óeðlilegt við það“