fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
Eyjan

Reykjavíkurborg fær hæstu einkunn fyrir loftslagsmál

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 13. maí 2019 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurborg, London, París, Barcelona, Höfðaborg og Hong Kong eru meðal þeirra borga sem hlutu hæstu einkunn í loftslagsmálum hjá samtökunum Carbon Disclosure Project (CDP) á dögunum.

Samtökin gefa stórborgum um allan heim einkannir eftir frammistöðu þeirra í baráttunni gegn loftslagsmálum, hversu vel þeim hefur tekist að draga úr útblæstri og koma sér upp loftslagsstefnu.

Alls eru 596 borgir í skýrslu CDP, en aðeins 43 fá A einkunn. Fjórar borgir eru sagðar hafa náð því markmiði að að vera reknar alfarið á endurnýjanlegum orkugjöfum, en það eru París, San Fransisco, Canberra og Reykjavík.

Þá er Reykjavík meðal þeirra 13 borga sem hafa það að markmiði að verða algerlega kolefnisjafnaðar fyrir árið 2050, en Reykjavík ætlar sér að ná því markmiði tíu árum fyrr, eða 2040.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Jón hjólar í Grapevine: „Þannig byggjum við upp fasistaríki“

Jón hjólar í Grapevine: „Þannig byggjum við upp fasistaríki“
Eyjan
Í gær

Sanna Magdalena ósátt við viðbrögð Hauka vegna rasískra ummæla Björgvins

Sanna Magdalena ósátt við viðbrögð Hauka vegna rasískra ummæla Björgvins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Katrín á kynjafræðiráðstefnu með Reykjavíkurdætrum: „Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“

Katrín á kynjafræðiráðstefnu með Reykjavíkurdætrum: „Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Svona gætu Malarhöfði og Lágmúli litið út í framtíðinni

Svona gætu Malarhöfði og Lágmúli litið út í framtíðinni