fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Íslenskir fjármálastjórar búast við niðursveiflu: „einfaldlega svartsýnustu niðurstöður sem við höfum séð“

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 12. maí 2019 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri könnun Deloitte ríkir mikil svartsýni hjá fjármálastjórum á Íslandi, en könnun var gerð hjá 300 stærstu fyrirtækjum landsins.

Haft er eftir Lovísu A. Finnbogadóttur, sviðsstjóra Deloitte að niðurstöður rannskónarinnar séu afar svartsýnar „Þetta eru einfaldlega svartsýnustu niðurstöður sem við höfum séð frá því að við byrjuðum með þessa könnun,“segir Lovísa og bætir við „Um helmingur fjármálastjóra telur sig standa frammi fyrir mikilli fjárhagslegri og efnahagslegri óvissu,“

Viðskiptablaðið fjallaði um málið þar sem kom fram að Fjármálastjórarnir búist við niðursveiflu og telji að krónan muni veikjast.

Lovísa tekur þó fram að könnun hafi verið gerð í mars þegar mikil óvissa var um kjarasamninga sem gæti haft áhrif á niðurstöðurnar, hún bendir þó á að ekki sé víst að óvissan sé endilega meiri þá en í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins