fbpx
Mánudagur 24.júní 2019
Eyjan

Davíð og Dagur

Egill Helgason
Fimmtudaginn 2. maí 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður að segjast eins og er, þetta er bráðskemmtileg ljósmynd. Þarna hittast tveir borgarstjórar í Reykjavík – sem báðir hafa að baki langa setu í embætti. Þeir eru ekki samherjar, ónei, og oft hafa kastast í kekki milli þeirra. En maður sér ekki betur á myndinni en að þarna séu fagnaðarfundir.

Myndin er tekin í gær á opnun sýningar á verkum Errós í Hafnarhúsinu. Ljósmyndarinn er Sigurður Bogi Sævarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu. Ég birti hana með leyfi hans.

Nota svo tækifærið til að nefna að Sigurður Bogi er sérlega góð fyrirmynd í blaðamannastétt. Hann er ólatur að fara um borgina, út í plássin og um sveitir landsins, taka alls kyns fólk tali, mynda það og birta í blaðinu.  Þannig nær hann sambandi við fólkið í landinu  sem er bæði lofs- og öfundsvert. Hann er gamaldags blaðamaður – í góðum skilningi. Mættu fleiri fjölmiðlamenn gera þetta á tíma þegar alltof mikið af fréttum verða til í gegnum tölvupóst og samskiptamiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Meiri agavandamál í íslenskum skólum en á hinun Norðurlöndunum

Meiri agavandamál í íslenskum skólum en á hinun Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn sakar Vilhjálm um að vega að nýlátnum föður sínum

Þorsteinn sakar Vilhjálm um að vega að nýlátnum föður sínum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Lögreglan má sekta þig fyrir að ryðjast framfyrir í röð – Vannýtt innheimtutækifæri fyrir ríkissjóð?

Lögreglan má sekta þig fyrir að ryðjast framfyrir í röð – Vannýtt innheimtutækifæri fyrir ríkissjóð?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Innlend netverslun í miklum vexti

Innlend netverslun í miklum vexti