fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
Eyjan

Klaustursþingmenn krefjast þess að skoða bankareikning Báru

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 26. apríl 2019 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögmaður fjögurra Klaustursþingmanna Miðflokksins hefur lagt fram kröfu til Persónuverndar þess efnis að fá upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um greiðslur inn á reikning Báru Halldórsdóttur frá 15. nóvember til 15.desember síðastliðins. RÚV greinir frá.

Krafan tekur til aukinnar gagnaöflunar í málinu, en samkvæmt forstjóra Persónuverndar, nær það einnig til frekara vöktunarefnis úr öryggismyndavélum Klausturs og Kvosarinnar Downtown Hotel, sem og upplýsingum frá fjarskiptafyrirtækjum um smáskilaboð og símtöl til og frá Báru á tveggja daga tímabili.

Helga vildi ekki tjá sig um málið við RÚV, en krafan verður afgreidd á stjórnarfundi Persónuverndar á mánudaginn næstkomandi.

Bára sagði í samtali við Eyjuna að það yrði ansi tómlegt um að litast á reikningi hennar við slíka skoðun og neitaði fyrir að henni hafi borist greiðslur fyrir að stunda hleranir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Logi Einarsson: Ég vil að fólk geti helgað sig námi í 3-5 ár – Menntasjóður þarf að vera félagslegur jöfnunarsjóður

Logi Einarsson: Ég vil að fólk geti helgað sig námi í 3-5 ár – Menntasjóður þarf að vera félagslegur jöfnunarsjóður
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Sægreifar panta skipulegar árásir úr öllum áttum á fyrirhugaða hækkun veiðileyfagjalda

Orðið á götunni: Sægreifar panta skipulegar árásir úr öllum áttum á fyrirhugaða hækkun veiðileyfagjalda
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi