fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

83 ára aðgerðasinni handtekinn

Egill Helgason
Föstudaginn 26. apríl 2019 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mæðir mest á ungu fólki í loftslagsuppreisninni sem nú gengur yfir heiminn. Unglingar og jafnvel börn þyrpast út á götur til að reyna að koma vitinu fyrir þá sem eldri eru. Þeirra er framtíðin – hvort sem hún verður björt eða myrk.

Þetta er þó ekki alveg einhlítt. Þessi áttatíu og þriggja ára gamli breski karl hefur líka orðið ásjóna þessara mótmæla. Hann var handtekinn í mótmælum í Canary Wharf í London eftir að hafa klifrað upp á lestarvagn. Og síðan leiddur burt í lögreglufylgd.

Maðurinn heitir Phil Kingston, hann er kaþólskrar trúar og er úr hópi kristinna aðgerðasinna.

Í frétt var haft eftir honum að hann mótmælti vegna barnabarnanna sinna. „Ég elska þau svo mikið og það gerir mig afar hryggann að hugsa um hvernig heim við skiljum eftir handa þeim.“

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki