fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Eyjan

Búast við að þurfa að loka Hvalfjarðargöngum 10-15 mínútur í senn vegna mengunar um páskana

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er búist við stuttum lokunum í Hvalfjarðargöngum yfir páskahelgina.

Margir nýta páskafríið til þess að ferðast, enda veðrið með sæmilegast móti. Vegna aukinnar umferðar er búist við að mengun fari yfir viðmiðunarmörk, en ef það gerist mun þurfa að loka Hvalfjarðargöngunum í 10-15 mínútur í senn.

Þeir sem ætla sér að aka um göngin um páskanna er bent á að hafa þetta í huga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt málþófsmet hjá Miðflokknum

Nýtt málþófsmet hjá Miðflokknum
Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Sigmundur Davíð: „Ég er ánægður með að það hafi komið eðlileg niðurstaða í málið“

Sigmundur Davíð: „Ég er ánægður með að það hafi komið eðlileg niðurstaða í málið“
Eyjan
Í gær

Úrskurður Persónuverndar í Klaustursmáli Báru Halldórsdóttur – Upptökur ólöglegar en ekkert samsæri

Úrskurður Persónuverndar í Klaustursmáli Báru Halldórsdóttur – Upptökur ólöglegar en ekkert samsæri
Eyjan
Í gær

Útrásarvíkingar toppuðu Everest – Lýður náði alslemmu – Tveir létu lífið

Útrásarvíkingar toppuðu Everest – Lýður náði alslemmu – Tveir létu lífið