fbpx
Mánudagur 22.apríl 2019
Eyjan

Þegar sæstrengur var í tísku og þótti ekki stappa nærri landráðum

Egill Helgason
Mánudaginn 15. apríl 2019 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist stappa nærri landráðum að nefna sæstreng þessa dagana. Fyrirvarar varðandi orkupakka þrjú ganga út á að útiloka að lagður verði sæstrengur.

En einu sinni þótti sæstrengur býsna góð hugmynd. Sigmundur Davíð sem þá var forsætisráðherra og kollegi hans breskur, David Cameron, sátu á rökstólum um sæstreng.

Og forseti Íslands, sem þá var, Ólafur Ragnar Grímsson lagði hugmyndum um sæstreng lið, líkt og sjá má hér að ofan. Hafa þó fáir þótt ódeigari í vörn fyrir fullveldi Íslands en hann. Þetta var á aðalfundi Landsvirkjunar 2015. Myndin er fengin úr Bændablaðnu af vefnum tímarit. is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Undirbúningur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs í fullum gangi

Undirbúningur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs í fullum gangi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

„Bullyrðingum“ Sigmars svarað: „Meira og minna allt sem kom fram í máli Sigmars var rangt“

„Bullyrðingum“ Sigmars svarað: „Meira og minna allt sem kom fram í máli Sigmars var rangt“