fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Ragnar Þór tekur við af Guðbrandi sem formaður

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 20. mars 2019 15:39

Ragnar Þór formaður VR og Guðbrandur meðan allt lék í lyndi. Mynd-VR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var kosinn nýr formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna í dag, eftir að Guðbrandur Einarsson ákvað að segja af sér formennsku, vegna ágreinings við forystu VR. Þetta kemur fram í tilkynningu frá LÍV:

„Guðbrandur Einarsson hættir sem formaður LÍV Í kjölfar þess að Landssamband íslenskra verslunarmanna (LÍV) sleit kjarasamningaviðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara, ákvað Guðbrandur Einarsson að segja af sér sem formaður LÍV nú í morgun, miðvikudaginn 20. mars. Stjórn LÍV hittist á fundi í dag og skipti því aftur með sér verkum. Nýr formaður LÍV er Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og mun hann sitja í embætti formanns LÍV fram að næsta þingi LÍV sem haldið verður dagana 18. – 19. október 2019. Varaformaður LÍV er Kristín María Björnsdóttir, formaður deildar VR á Austurlandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn