fbpx
Föstudagur 22.mars 2019
Eyjan

Þarf að hafa áhyggjur af Íslendingum á Tene?

Egill Helgason
Mánudaginn 11. mars 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar, ekki síst þeir sem eru farnir að reskjast, dveljast langdvölum á Spáni. Sumir á Costa Blanca, eða Stór-Torreviejasvæðinu eins og það er stundum kallað. Aðrir á Kanaríeyjum, mætti stundum ætla af því hvernig talað er að Tene sé einhvers konar úthverfi frá Reykjavík. Sumir fara þarna í frí, aðrir beinlínis setjast að.

Ályktunin hér að ofan var samþykkt á fundi Íslendinga á Kanaríeyjum um daginn.

En nú hlýtur maður að hafa nokkrar áhyggjur af þessu góða fólki sem heldur til á Spáni því af fréttum má ráða að notkun sýklalyfja í landbúnaði er hvergi meiri en þar. Það getur eiginlega ekki verið óhætt að borða matinn. Allt kjötið sem ferðamennirnir láta inn fyrir varir sínar þar? Eggin, mjólkina?

Þessi mynd hefur til dæmis verið birt í Bændablaðinu. Nema þeir kannski taki með sér íslenska hollmetið að heiman?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Héraðsdómari um „lítilsvirðandi“ niðurstöðu MDE: „Ný teg­und óskapnaðar“

Héraðsdómari um „lítilsvirðandi“ niðurstöðu MDE: „Ný teg­und óskapnaðar“