fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Eyjan

Biðst afsökunar á ummælum sínum

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 18:00

Ólafur Þór Gunnarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður VG, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum úr ræðustól Alþingis í gær, líkt og Eyjan fjallaði um í dag. Öryrkjabandalag Íslands vakti athygli á málinu og sagði Ólaf fara með rangt mál, sem hann gekkst við í dag og bar við fótaskorti á tungunni:

„Í gær urðu mér á þau mistök í þingræðu að segja að frítekjumark atvinnutekna elli og örorkulífeyrisþega hefði verið hækkað úr 25 í 100 þúsund. Hið rétta er að frítekjumark ellilífeyrisþega hefur verið hækkað sem þessu nemur. Ég biðst einlæglega afsökunar á þessu. Starfshópur á vegum félags -og barnamálaráðherra vinnur nú að tillögum um breytingar á almannatryggingakerfinu sem eiga að gagnast öryrkjum sérstaklega.“

 

Sjá nánar: Þingmaður VG sagður fara með fleipur í ræðustól

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Silja Bára nýr formaður Jafnréttisráðs

Silja Bára nýr formaður Jafnréttisráðs
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Viðræður hafnar á nýjan leik á milli WOW air og Icelandair – Öll sund að lokast hjá WOW air

Viðræður hafnar á nýjan leik á milli WOW air og Icelandair – Öll sund að lokast hjá WOW air
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir hörð átök innan Sjálfstæðisflokksins leiða til klofnunar: „Stór hópur flokksmanna mun ekki fyrirgefa“

Segir hörð átök innan Sjálfstæðisflokksins leiða til klofnunar: „Stór hópur flokksmanna mun ekki fyrirgefa“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bændur forviða á sýklalyfjaónæmi í íslensku sauðfé:  „Eitthvað sem maður gerði ekki ráð fyrir“

Bændur forviða á sýklalyfjaónæmi í íslensku sauðfé:  „Eitthvað sem maður gerði ekki ráð fyrir“