fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Eyjan

Söngfuglinn Inga Sæland æfir sig fyrir þorrablótið – Sjáðu og heyrðu hana taka lagið

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 14:48

Inga Sæland. Skjáskot Youtube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, er annáluð söngkona, en hún sá til dæmis fyrir sér sem slík á Spáni í tvö sumur og sló eftirminnilega í gegn í X-Factor þáttunum sálugu, þar sem hún komst alla leið í úrslit.

Þorrablót Flokks fólksins er um næstu helgi og auðvitað mun formaðurinn taka í hljóðnemann eins og henni er einni lagið. Hún æfði sig aðeins í dag við undirleik Birgis Jóhanns Birgissonar og ekki er að heyra annað en að Inga hafi neglt þetta í „fyrstu töku,“ en fyrir valinu varð slagarinn It´s now or never eftir engan annan en kónginn sjálfan, Elvis Presley, frá árinu 1960. Það er mest selda smáskífa kóngsins frá upphafi, hefur selst í rúmlega 20 milljón eintökum.

Sjón og heyrn er sögu ríkari:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Silja Bára nýr formaður Jafnréttisráðs

Silja Bára nýr formaður Jafnréttisráðs
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Viðræður hafnar á nýjan leik á milli WOW air og Icelandair – Öll sund að lokast hjá WOW air

Viðræður hafnar á nýjan leik á milli WOW air og Icelandair – Öll sund að lokast hjá WOW air
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir hörð átök innan Sjálfstæðisflokksins leiða til klofnunar: „Stór hópur flokksmanna mun ekki fyrirgefa“

Segir hörð átök innan Sjálfstæðisflokksins leiða til klofnunar: „Stór hópur flokksmanna mun ekki fyrirgefa“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bændur forviða á sýklalyfjaónæmi í íslensku sauðfé:  „Eitthvað sem maður gerði ekki ráð fyrir“

Bændur forviða á sýklalyfjaónæmi í íslensku sauðfé:  „Eitthvað sem maður gerði ekki ráð fyrir“