fbpx
Föstudagur 22.mars 2019
Eyjan

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 17:00

Mynd: Kópavogsbær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að lækka laun bæjarfulltrúa í Kópavogi um 53.094 krónur og verða þau eftir lækkun nálægt lágmarkslaunum. Hins vegar verða laun fyrir setu í nefndum og ráðum óbreytt. Einnig eru laun bæjarstjóra lækkuð um 15%. Fréttatilkynning frá Kópavogsbæ um málið er eftirfarandi:

 Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma á bæjarstjórnarfundi í gær, þriðjudaginn 12. febrúar, að lækka laun fyrir setu í bæjarstjórn um 15 %.

Lækkunin felur það í sér að bæjarfulltrúalaunin lækka um 53.094 kr. á mánuði, fara úr 353.958 í 300.864. Laun fyrir setu í öðrum nefndum og ráðum haldast óbreytt.

Bæjarstjóri lagði til í upphafi kjörtímabils að laun hans yrðu lækkuð og laun bæjarfulltrúa sömuleiðis. Laun bæjarstjóra lækkuðu um 15% og tók sú lækkun gildi 12. júní síðastliðinn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Héraðsdómari um „lítilsvirðandi“ niðurstöðu MDE: „Ný teg­und óskapnaðar“

Héraðsdómari um „lítilsvirðandi“ niðurstöðu MDE: „Ný teg­und óskapnaðar“