fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Eyjan

Stephen Fry um pólitískan rétttrúnað – óttast að hann virki ekki

Egill Helgason
Mánudaginn 11. febrúar 2019 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Auðvitað vil ég að rasismi, kvenhatur, hómófóbía, transfóbía, andúð á útlendingum, fordómar, ofbeldi og  yfirgangur endi meðal manna. Vonandi erum við öll á sama máli um það. En spurningin er hvernig hægt er að ná slíku markmiði. Það sem ég felli mig ekki við við varðandi pólitískan rétttrúnað er ekki að hann sameinar svo margt sem ég hef eytt ævinni í að vera á móti: Skinhelgi, prédíkunartón, sjálfumgleði, dómhörku, smánun, einelti, fordæmingu, ásakanir án sannana, ritskoðun.

Helsta athugasemd mín felst í því að ég held að pólitískur rétttrúnaður virki ekki….“

Þetta er lausleg þýðing á orðum sem breski leikarinn og rithöfundurinn Stephen Fry lét falla í umræðum síðastliðið haust. Þessu hefur verið deilt býsna víða á netinu. Fry skýrir frá því að hann sé hommi, vinstri maður en þó á frekar linkulegan hátt. Hann segist vera viss um að margir vinstri menn verði ósáttir við sig. En orð hans eru umhugsunarverð á þessum miklu óþolstímum sem við lifum á.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Forsætisráðherra á afmælisfundi EES-samningsins: „Þarf ekki að nefna hversu miklu þetta skiptir litla eyþjóð“

Forsætisráðherra á afmælisfundi EES-samningsins: „Þarf ekki að nefna hversu miklu þetta skiptir litla eyþjóð“
Eyjan
Fyrir 2 dögum
Fallinn strompur
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ofurlaun Gunnars Smára gagnrýnd: „Já, sumir eru jafnari en aðrir“

Ofurlaun Gunnars Smára gagnrýnd: „Já, sumir eru jafnari en aðrir“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ríkisstjórnin samþykkir að leggja þriðja orkupakkann fyrir Alþingi

Ríkisstjórnin samþykkir að leggja þriðja orkupakkann fyrir Alþingi
Eyjan
Fyrir 3 dögum
Fyrri dómar MDE
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hin fallvalta gæfa í verslunarrekstri á Laugaveginum – tilraun til að sjá deiluna um umferðarmálin frá báðum hliðum

Hin fallvalta gæfa í verslunarrekstri á Laugaveginum – tilraun til að sjá deiluna um umferðarmálin frá báðum hliðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda