fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Eyjan

Salvör og Hafsteinn vilja ekki fjalla um Klaustursmálið í siðanefnd

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 28. janúar 2019 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir af þremur nefndarmönnum siðanefndar Alþingis, sem taka mun á Klaustursmálinu þegar tveir nýir varaforsetar forsætisnefndar vísa málinu þangað, hafa óskað eftir því að fjalla ekki um Klaustursmálið. Það eru þau Salvör Nordal, umboðsmaður barna og Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild HÍ. Frá þessu var greint í hádegisfréttum RÚV og staðfesti Steingrímur J. Sigfússon þetta við mbl.is.

Ákvörðun Hafsteins er ekki sögð tengjast Klaustursmálinu og haft er eftir Salvöru að vegna anna í embætti sínu geti hún ekki fjallað um Klaustursmálið.

Ekki er ljóst hver verður varamaður Salvarar, en Margrét Vala Kristjánsdóttir tekur sæti Hafsteins.

Formaður siðanefndar er fyrrverandi forseti Alþingis, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt málþófsmet hjá Miðflokknum

Nýtt málþófsmet hjá Miðflokknum
Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Sigmundur Davíð: „Ég er ánægður með að það hafi komið eðlileg niðurstaða í málið“

Sigmundur Davíð: „Ég er ánægður með að það hafi komið eðlileg niðurstaða í málið“
Eyjan
Í gær

Úrskurður Persónuverndar í Klaustursmáli Báru Halldórsdóttur – Upptökur ólöglegar en ekkert samsæri

Úrskurður Persónuverndar í Klaustursmáli Báru Halldórsdóttur – Upptökur ólöglegar en ekkert samsæri
Eyjan
Í gær

Útrásarvíkingar toppuðu Everest – Lýður náði alslemmu – Tveir létu lífið

Útrásarvíkingar toppuðu Everest – Lýður náði alslemmu – Tveir létu lífið