fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

26 sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa félagsmálaráðuneytisins – Blaðamenn áberandi

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og sex manns sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa félagsmálaráðuneytis og eru blaðamenn þar áberandi. Á meðal þeirra má nefna Sunnu Kristínu Hilmarsdóttur, aðstoðarritstjóra Vísis, Frey Rögnvaldsson, blaðamann á Stundinni, ásamt þeim Andra Yrkli Valssyni, íþróttablaðamanni á Morgunblaðinu, og Söru McMahon, fyrrverandi blaðamann Vísis.

Þess má einnig geta að Karl Pétur Jónsson, almannatengill og fyrrverandi aðstoðarmaður Þorsteins Víglundssonar þegar hann var félagsmálaráðherra, sótti einnig um stöðuna.

 

Hér má sjá lista yfir umsækjendur í heild sinni:

Arnór Maximilian Luckas

Andri Yrkill Valsson

Ásta Eir Árnadóttir

Ásta Sigríður Guðjónsdóttir

Birgitta Kristín Sigurbjörnsdóttir

Björn Sigurður Lárusson

Brynja Björk Garðarsdóttir

Dóra Magnúsdóttir

Freyr Rögnvaldsson

Guðbjartur Karlott Ólafsson

Gunnar Jökull Karlsson

Gunnlaugur Snær Ólafsson

Harpa Hlín Einarsdóttir

Hjördís Guðný Guðmundsdóttir

Ísabella Ósk Másdóttir

Karl Pétur Jónsson

Kristín Hlöðversdóttir

Magnús Bjarni Baldursson

María Björk Lárusdóttir

Matthías Ólafsson

Sara McMahon

Snæbjört Pálsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Birgir í klemmu

Orðið á götunni: Birgir í klemmu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“