fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Eyjan

Baldur sparaði borginni 10 milljónir

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur Borgþórsson varaborgarfulltrúi Miðflokksins tók til hendinni í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag þegar hann lagaði salerni eitt í húsinu, í stað þess að láta vita af leka þess.

Segist Baldur með því hafa sparað borgarbúum um 10 milljónir, sé tekin mið að hriplekum reikningi borgarstjórnar í málum eins og Braggamálinu.

„Þetta salerni í Ráðhúsinu er búið að vera með síleka úr kassa í allan dag. Hætti við að benda meirihlutanum á bilunina, sleit lokið af og lagaði þetta sjálfur.

Þar með hef ég sennilega sparað borgarbúum ca.10 milljónir, svona miðað við braggann ofl.,“ segir Baldur í færslu sinni á Facebook og birtir um leið mynd af salerninu síleka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum
Fallinn strompur

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Silja Bára nýr formaður Jafnréttisráðs

Silja Bára nýr formaður Jafnréttisráðs
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður hafnar á nýjan leik á milli WOW air og Icelandair – Öll sund að lokast hjá WOW air

Viðræður hafnar á nýjan leik á milli WOW air og Icelandair – Öll sund að lokast hjá WOW air
Eyjan
Í gær

Bændur forviða á sýklalyfjaónæmi í íslensku sauðfé:  „Eitthvað sem maður gerði ekki ráð fyrir“

Bændur forviða á sýklalyfjaónæmi í íslensku sauðfé:  „Eitthvað sem maður gerði ekki ráð fyrir“
Eyjan
Í gær

Vill að hæstu laun verði aldrei hærri en þreföld lágmarkslaun

Vill að hæstu laun verði aldrei hærri en þreföld lágmarkslaun
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Hin fallvalta gæfa í verslunarrekstri á Laugaveginum – tilraun til að sjá deiluna um umferðarmálin frá báðum hliðum

Hin fallvalta gæfa í verslunarrekstri á Laugaveginum – tilraun til að sjá deiluna um umferðarmálin frá báðum hliðum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda