fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |
Eyjan

Braggaskýrslan: Meðgjöf Reykjavíkurborgar með HR 257 milljónir króna – Mánaðarleigan þyrfti að hækka um milljón

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 20. desember 2018 13:43

Bragginn við Nauthólsveg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í niðurstöðu úttektar Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á bragganum umdeilda í Nauthólsvík kemur fram að borgin hafi byrjað að innheimta húsaleigu vegna rýmisins  í júlí 2018. Það stangast á við fyrri upplýsingar sem DV hafði birt. 

Þar kemur fram að húsaleigan samkvæmt samningi sé 670.125 krónur á mánuði. Við afgreiðslu málsins í borgarráði var leigufjárhæð samþykkt og gert ráð fyrir því að meðgjöf borgarinnar með samningnum yrði 41 milljón króna á 40 ára leigutíma. Þessar tölur voru reiknaðar út miðað við þær forsendur sem skrifstofa eigna og atvinnuþróunnar gaf sér árið 2015. Þá var gert ráð fyrir kostnaður við framkvæmdanna yrði 158 milljónir króna en endanlegur kostnaður var hins vegar 425 milljónir króna.

Miðað við raunkostnaðinn þá verður meðgjöf Reykjavíkurborgar til Háskólans í Reykjavík 257 milljónir króna og þyrftu leigugreiðslur að hækka um rúmlega 1 milljón króna á mánuði, í 1.697 þúsund krónur, til að núvirði verkefnisins yrði jákvætt.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir Óla Björn tala í anda Trump og sakar hann um tvískinnung: „Hann verður að leggja sig miklu betur fram“

Segir Óla Björn tala í anda Trump og sakar hann um tvískinnung: „Hann verður að leggja sig miklu betur fram“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bjarni hættir ekki

Bjarni hættir ekki
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir umhverfisráðherra ekki til stórræðanna þegar kemur að verndun náttúrunnar gegn virkjanasóðum

Segir umhverfisráðherra ekki til stórræðanna þegar kemur að verndun náttúrunnar gegn virkjanasóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Rannveig Tenchi um Pírata: „Það er bara svo mikið einelti í flokknum“

Rannveig Tenchi um Pírata: „Það er bara svo mikið einelti í flokknum“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Birgitta útilokar stofnun nýs stjórnmálaflokks: „Læt öðrum eftir það stöff“

Birgitta útilokar stofnun nýs stjórnmálaflokks: „Læt öðrum eftir það stöff“