fbpx
Föstudagur 22.mars 2019
Eyjan

Langorðan íslenskan forsætisráðherra ber á góma í ræðu í útför Bush forseta

Egill Helgason
Miðvikudaginn 5. desember 2018 19:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þeim mun minna sem landið er, þeim mun lengri ræðan,“ sagði George Herbert Bush forseti við Brian Mulroney, forsætisráðherra Kanada á Natófundi þegar þeir hlustuðu á ræðu íslensks forsætisráðherra sem ætlaði aldrei að stoppa.

Mulroney sagði þessa gamansögu í útför Bush nú áðan. Undir ræðunni munu hafa setið Helmut Kohl, Mitterrand og Margaret Thatcher. Ræðan endaði ekki, samkvæmt frásögninni, fyrr en aðalritari Nató tók af skarið og fyrirskipaði kaffihlé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Sjáðu stærð Íslands í hlutfalli við önnur lönd og eyjar – Sannleikurinn gæti komið á óvart

Sjáðu stærð Íslands í hlutfalli við önnur lönd og eyjar – Sannleikurinn gæti komið á óvart
Eyjan
Í gær

Björn Bjarnason svarar Sólveigu Önnu: „Já, þetta er „ótrúlega klikkað“

Björn Bjarnason svarar Sólveigu Önnu: „Já, þetta er „ótrúlega klikkað“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ólafur fékk skammir fyrir að kalla Dómkirkjuna „almenningsnáðhús“ – „Kirkjan opin öllum“ segir prestur

Ólafur fékk skammir fyrir að kalla Dómkirkjuna „almenningsnáðhús“ – „Kirkjan opin öllum“ segir prestur
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn

Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn