fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Eyjan

Kaupthinking – bankinn sem átti sjálfan sig

Egill Helgason
Mánudaginn 12. nóvember 2018 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, er að senda frá sér bók sem nefnist Kaupthinking, bankinn sem átti sig sjálfur.

Á bókarkápunni stendur: „Saga um breyskleika valdamikilla athafnamanna og undirmanna þeirra sem olli gríðarlegum skaða á heilu samfélagi. Þetta er saga um ofmetnað og græðgi, stórfelldar blekkingar og svik, samtryggingu og samsæri.“

Þetta er semsagt sagan af bankanum Kaupþingi,  hvernig hann óx og varð að einni stærstu fjármálastofnun sem hefur farið á hausinn í heiminum. Af misnotkun á bankanum, hruni hans og eftirmálum, bæði gagnvart almenningsálitinu og dómstólum.

Þórður Snær var í viðtali um Kaupthinking í Silfrinu í gær. Hér er það.

 

https://www.facebook.com/larahanna/videos/pcb.10216252659021421/10216252402054997/?type=3&theater

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt