fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019
Eyjan

Félagslegum íbúðum fækkar í Garðabæ

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagslegum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 96 í fyrra, eru þær nú 3.303. Garðabær sker sig nokkuð úr, fækkaði félagslegum íbúðum þar um sex í fyrra, eru þær nú 29. Alls er þrjár af hverjum fjórum félagslegum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Varasjóði húsnæðismála sem greint er frá í fréttaskýringu á vef Kjarnans.

Um er að ræða félagslega leiguíbúðir, leiguíbúðir fyrir aldraða í eigu sveitarfélaga, leiguíbúðir fyrir fatlaða í eigu sveitarfélaga og aðrar íbúðir sem ætlaðar eru til nýtingar í félagslegum tilgangi.

Í Reykjavík eru 20 félagslegar íbúðir á hverja þúsund íbúa, 13 í Kópavogi, 3,5 á Seltjarnarnesi og 2 í Garðabæ.

985 manns voru skráð á biðlista eftir almennu félagslegu leiguhúsnæði í borginni fyrr á þessu ári, þar af voru 702 skilgreindir í brýnni þörf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Kolbrún Baldursdóttir gagnrýnir Frístundakortin: „Hafa sumir foreldrar ekki efni á námskeiði fyrir barn sitt“

Kolbrún Baldursdóttir gagnrýnir Frístundakortin: „Hafa sumir foreldrar ekki efni á námskeiði fyrir barn sitt“
Eyjan
Í gær

FRÚ VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR VERÐUR VERNDARI BARNAÞINGS

FRÚ VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR VERÐUR VERNDARI BARNAÞINGS
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir umræðuna um þriðja orkupakkann vera ógnandi og ofstopafulla – „Þetta er tilfinningalegt átakamál“

Segir umræðuna um þriðja orkupakkann vera ógnandi og ofstopafulla – „Þetta er tilfinningalegt átakamál“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Þór vísar fjarstæðukenndum dylgjum andstæðinga orkupakkans til föðurhúsanna

Guðlaugur Þór vísar fjarstæðukenndum dylgjum andstæðinga orkupakkans til föðurhúsanna
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Brynjar Níelsson: „Þið hafið kosið rangan mann á þing ef þið haldið það, kæru vinir“

Brynjar Níelsson: „Þið hafið kosið rangan mann á þing ef þið haldið það, kæru vinir“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hver tekur við af Höskuldi hjá Arion banka ? – Þessir hafa verið nefndir til sögunnar

Hver tekur við af Höskuldi hjá Arion banka ? – Þessir hafa verið nefndir til sögunnar