fbpx
Föstudagur 22.mars 2019
Eyjan

Ómyrkur í máli um evruna, Grikkland og fjármálasvindl

Egill Helgason
Laugardaginn 27. október 2018 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég birti mjög merkilegt viðtal í Silfrinu á morgun. Það er við James Galbraith hagfræðing. Galbraith er ómyrkur í máli um ýmis mál, stöðu evrunnar, meðferðina á Grikklandi sem hann fordæmir, ofurvald banka og fjármálastofnuna, útbreitt svindl í fjármálaheiminum og refsileysi vegna þess.,

Í viðtalinu ber Ísland líka á góma, leið okkar úr kreppunni, já og islenska krónan.

Galbraith er höfundur fjölda bóka, prófessor við háskólann í Austin í Texas, og sonur hins fræga Johns Kenneths Galbraith sem var mikill áhrifamaður í Bandaríkjunum á síðustu öld og ráðgjafi margra forseta.

Þátturinn hefst klukkan 11 á RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Sjáðu stærð Íslands í hlutfalli við önnur lönd og eyjar – Sannleikurinn gæti komið á óvart

Sjáðu stærð Íslands í hlutfalli við önnur lönd og eyjar – Sannleikurinn gæti komið á óvart
Eyjan
Í gær

Björn Bjarnason svarar Sólveigu Önnu: „Já, þetta er „ótrúlega klikkað“

Björn Bjarnason svarar Sólveigu Önnu: „Já, þetta er „ótrúlega klikkað“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ólafur fékk skammir fyrir að kalla Dómkirkjuna „almenningsnáðhús“ – „Kirkjan opin öllum“ segir prestur

Ólafur fékk skammir fyrir að kalla Dómkirkjuna „almenningsnáðhús“ – „Kirkjan opin öllum“ segir prestur
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn

Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn