fbpx
Föstudagur 22.mars 2019
Eyjan

Beckham-hjónin ekki skoðað neinar íbúðir – undarleg markaðssetning

Egill Helgason
Miðvikudaginn 17. október 2018 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk, í þeirri von að eftirspurnin aukist. Beckham-hjónin hafa ekki skoðað neinar íbúðir við Hafnartorg, það veit ég fyrir víst. Svo fólk verður bara að taka ákvörðun um fjárfestingar þarna út frá, tja, kannski ööörlítið skynsamlegri forsendum?

Í gær skrifaði ég lítinn pistil, frekar alvörulausan, vegna fréttar um að hjónin David og Victoria Beckham hefðu skoðað íbúð á Hafnartorgi – væntanlega þá með það fyrir augum að kaupa. Í fréttinni var beinlínis fullyrt að þau hefðu farið og kíkt á penthouse-íbúðina í byggingum. Það var líka sagt að þau hefðu komið hingað vegna vinskapar við Björgólf Thor Björgólfsson.

Ofangreind ummæli eru eftir Ragnhildi Sverrisdóttur, sem er talsmaður Björgólfs Thors, hér á Íslandi. Hún segist semsagt vita fyrir víst að Beckham-hjónin hafi ekki skoðað neina íbúð við Hafnartorgið. Moggafréttin virðist reyndar vera horfin.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Sjáðu stærð Íslands í hlutfalli við önnur lönd og eyjar – Sannleikurinn gæti komið á óvart

Sjáðu stærð Íslands í hlutfalli við önnur lönd og eyjar – Sannleikurinn gæti komið á óvart
Eyjan
Í gær

Björn Bjarnason svarar Sólveigu Önnu: „Já, þetta er „ótrúlega klikkað“

Björn Bjarnason svarar Sólveigu Önnu: „Já, þetta er „ótrúlega klikkað“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ólafur fékk skammir fyrir að kalla Dómkirkjuna „almenningsnáðhús“ – „Kirkjan opin öllum“ segir prestur

Ólafur fékk skammir fyrir að kalla Dómkirkjuna „almenningsnáðhús“ – „Kirkjan opin öllum“ segir prestur
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn

Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn