fbpx
Föstudagur 22.mars 2019
Eyjan

Fjölgun borgarfulltrúa kostar hundruð milljóna

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 14. október 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur lagt tillögu fyrir borgarráð um viðauka við fjárhagsáætlun borgarstjórnar upp á um 70 milljónir. Ástæðan er kostnaður vegna fjölgunar borgarfulltrúa úr 15 í 23. Auk þess þarf að greiða fráfarandi borgarfulltrúum biðlaun.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðismanna, að ljóst sé að fjölgun borgarfulltrúa muni kosta hunduð milljóna á kjörtímabilinu en hún hafi verið sögð útgjaldalaus. Laun átt nýrra borgarfulltrúa hlaupi á hundruðum milljóna á kjörtímabilinu og einnig falli annar kostnaður til.

Áður hefur verið greint frá því að það muni kosta tugi milljóna og hugsanlega rúmlega 100 milljónir að breyta fundarsal borgarstjórnar og vinnuaðstöðu borgarfulltrúa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Sjáðu stærð Íslands í hlutfalli við önnur lönd og eyjar – Sannleikurinn gæti komið á óvart

Sjáðu stærð Íslands í hlutfalli við önnur lönd og eyjar – Sannleikurinn gæti komið á óvart
Eyjan
Í gær

Björn Bjarnason svarar Sólveigu Önnu: „Já, þetta er „ótrúlega klikkað“

Björn Bjarnason svarar Sólveigu Önnu: „Já, þetta er „ótrúlega klikkað“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ólafur fékk skammir fyrir að kalla Dómkirkjuna „almenningsnáðhús“ – „Kirkjan opin öllum“ segir prestur

Ólafur fékk skammir fyrir að kalla Dómkirkjuna „almenningsnáðhús“ – „Kirkjan opin öllum“ segir prestur
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn

Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn